Auglýsing um ástandsmat á húsnæði Landspítala

18. desember 2021

Ríkiskaup auglýsir um helgina fyrir hönd NLSH eftir hæfum aðilum til að ástandsmeta eldra húsnæði Landspítala.

Ástandsmatið nær til viðhaldsástands eigna og til eiginleika þeirra til að takast á við breytta starfsemi.

Skráningar skulu berast fyrir 5.janúar næstkomandi.

Nánar á vef Ríkiskaupa