Fimm vilja hanna nýjan Landspítala

8. júlí 2003

Um­sókn­ir um þátt­töku í for­vali fyr­ir hönn­un Nýs Land­spít­ala voru opnaðar hjá Rík­is­kaup­um í dag.

Sex hóp­ar skiluðu inn for­vals­gögn­um fyr­ir hönn­un sjúkra­hót­els og bíla­stæðahúss. Fimm hóp­ar skiluðu for­vals­gögn­um fyr­ir hönn­un meðferðar­kjarna og rann­sókn­ar­húss.  Und­ir­bún­ing­ur vegna fyrsta áfanga upp­bygg­ing­ar við Hring­braut hef­ur nú staðið um þó nokk­urt skeið, en í nóv­em­ber lauk hönn­un­art­eymið SPITAL við for­hönn­un heild­ar­verk­efn­is­ins.

Sjá frétt á mbl.is