Frágangur á svæðinu sunnan og vestan við Eirberg

15. júní 2020

Framkvæmdir hafa staðið yfir á svæðinu sunnan og vestan við Eirberg og einungis á eftir að ganga frá hellulögn.

Lokið hefur verið við gönguleið með snjóbræðslu á milli geðdeildarbyggingar og Eirbergs.