Framkvæmdir á Njólagötu

1. júlí 2021

Nokkur ný götuheiti hafa orðið til í nálægð við framkvæmdasvæðið hafa orðið til og ein þeirra nýju gatna á framkvæmdasvæðinu er Njólagata en hún liggur meðfram Læknagarði að austanverðu. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir er verið að vinna að henni en auk þess er verið að vinna við háspennustreng vestan við Læknagarð, uppsteypu á rampi og nýrri rafmagnsdreifistöð og lagningu ljósleiðara.