Fyrstu lyfturnar í meðferðarkjarnann komnar í hús
Fyrstu lyfturnar sem verða settar upp í meðferðarkjarnann eru komnar í hús. Um er að ræða lyftur frá finnska framleiðandanum Kone.
Í fyrstu sendingu voru fjórar lyftur og verða þær notaðar sem vinnulyftur á framkvæmdatíma og verða síðar hluti af lyftum meðferðarkjarnans.