Hádegisfundur hjá Verkfræðingafélagi Íslands, kynning á sorp, lín og rörpósti í nýjum Landspítala

24. febrúar 2021

Hádegisfundir um framkvæmdir við Nýjan Landspítala eru samstarfsverkefni Verkfræðingafélags Íslands, Endurmenntunar Háskóla Íslands og Hringbrautarverkefnisins.

Fundarefni dagsins var fyrirlestur um hvernig sorp og lín kerfi verður í nýjum spítala ásamt kynning á rörpóstkerfi.

Fyrirlesarar voru Ingólfur Þórisson og Gísli Georgsson verkefnastjórar hjá NLSH.

Upptöku af fundinum má nálgast hér

Á mynd: Gísli Georgsson verkefnastjóri hjá NLSH