Fréttir


Heimsókn frá Exa Nordic

5. júlí 2024

Nýlega kom góður hópur gesta í heimsókn en það voru starfsmenn frá Exa Nordic. Megintilgangur heimsóknarinnar var að skoða framkvæmdir við bílastæða og tæknihúsið.

Af hálfu NLSH var það Sigurjón Sigurjónsson, verkefnastjóri, sem hafði umsjón með skoðunarferðinni.

„Þetta var afar fróðleg heimsókn enda vorum við á síðasta snúning að sjá þessar fallegu járnabendingar í plötum og bitum í BT húsinu. Takk fyrir okkur,” sagði Arnar Kári Hallgrímsson byggingaverkfræðingur hjá Exa Nordic.