Heimsókn frá starfsmönnum hjarta- og krabbameinsþjónustu Landspítala
Fyrsta heimsóknin á nýju ári var frá stjórnendum frá hjarta- og krabbameinsþjónustu Landspítala. Kolbrún Gísladóttir, starfsmaður Landspítala sá um kynningu á meðferðarkjarnanum.
Að kynningu lokinni var gengið um meðferðarkjarnann þar sem verkefnastjórar NLSH, Aðalsteinn Pálsson og Jóhann Gunnar Gunnarsson, sáu um fræðslu í skoðunarferðinni.