Heimsókn og kynnisferð um framkvæmdasvæðið

18. október 2021

Þann 15.október komu nemendur í arkitektúr frá LHÍ í heimsókn og kynnisferð um framkvæmdasvæði Hringbrautarverkefnisins.

Farið var yfir þau helstu verkefni sem unnið er að þessa daga og að lokum var gengið um framkvæmdasvæðið.

Eysteinn Einarsson, staðarverkfræðingur, kynnti verkefnið af hálfu NLSH.