Fréttir


Heimsókn starfsfólks LSH

18. desember 2024

Þann 12. desember sl. komu stjórnendur á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu LSH í heimsókn en núna þegar meðferðarkjarninn er risinn gefst tækifæri til að skoða bygginguna nánar.

Fulltrúi Landspítala, Kolbrún Gísladóttir verkefnastjóri, sá um kynningu fyrir starfsmennina . Að því loknu var gengið um framkvæmdasvæðið í fylgd starfsmanna NLSH.