Innivinna í fyrsta áfanga gámabyggðar við vinnubúðareit

10. desember 2020

Nú er unnið við frágang á matsal þar sem verið er að leggja fyrir hitalögnum og við að leggja dúk á gólfið ásamt frágangi á súlum og samsetningum.

Einnig er unnið við að mæla út og grafa fyrir tengibyggingu ásamt lagnavinnu en tengibyggingin mun liggja á milli matsalar og fataaðstöðu.

Þessi framkvæmd tilheyrir fyrsta áfanga gámabúðar við vinnubúðareit.