Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna

10. febrúar 2020

Vinna við grunn nýs meðferðarkjarna gengur vel og er langt komin.

 

Einungis er eftir vinna við sprengingar við tengiganga til suðurs og við frágang á grunni við hreinsun og við að styrkja bergið í grunninum.

Öll óviðkomandi umferð um framkvæmdasvæðið er bönnuð og svæðið vaktað til að auka öryggi vegfarenda.