Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg langt komin

24. apríl 2020

Jarðvegsframkvæmdir við grunn bílakjallara hafa gengið vel og eru á lokastigi.

Bílakjallarinn sem verður staðsettur undir Sóleyjartorgi austan við meðferðarkjarna.

Búið er að losa um 99% af heildarmagni efnis fyrir meðferðarkjarna og bílakjallara.

Áætlað er að jarðvegsframkvæmdum vegna bílakjallara ljúki í lok april.