Kynning á Hringbrautarverkefninu á aðalfundi Spítalans okkar

25. maí 2021

Aðalfundur félagasamtakanna Spítalinn okkar var haldinn í dag 25.maí.

Auk annarra fyrirlesara kynnti Gunnar Svavarsson,framkvæmdastjóri NLSH, stöðu dagsins í Hringbrautarverkefninu.

Á mynd: Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH, Anna Stefánsdóttir formaður Spítalinn okkar og Finnur Árnason stjórnarformaður NLSH