Kynning á verkefnum NLSH á hádegisfundi hjá Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg

13. febrúar 2023

Í dag var haldin kynning á framkvæmdaverkefnum NLSH hjá Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg.

Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs NLSH, kynnti þau helstu verkefni sem fram undan eru hjá félaginu.

Fundurinn var haldinn á Nauthóli og er hluti af fræðslufundum Rótarýklúbbsins.

Asi-nr-2-nautholl