Fréttir


Kynning hjá Vegagerðinni á alþjóðlegum skilmálum

27. nóvember 2024

Nýlega hélt NLSH kynningu hjá Vegagerðinni. Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs NLSH kynnti alþjóðlega framkvæmdaskilmála FIDIC og reynsluNLSH af notkun þeirra og samanburður við íslenska staðalinn ÍST-30.

Kynningin var haldin í húsakynnum Vegagerðarinnar og var hluti af almennum fræðslufundi Félags íslenskra brúarhönnuða.

Asi-innri-27.11