Kynningarfundur NLSH fyrir verktaka vegna uppsteypuútboðs á meðferðarkjarna

7. júlí 2020

NLSH stóð fyrir í dag kynningu, fyrir þau fyrirtæki sem þegar hafa verið metin hæf, til annast framkvæmdina á uppsteypuverkefninu á nýju þjóðarsjúkrahúsi.

Þau fyrirtæki eru:

Eykt, Íslenskir aðalverktakar, Ístak, ÞG verktakar og Rizzani De Eccher S.P.A. – Rizzani De Eccher Ísland ehf. og Þingvangur ehf., sem bjóða saman í verkið.

Uppsteypuverkefnið mun standa yfir í tvö og hálft ár.