Kynningarfundur NLSH vegna verkeftirlits á uppsteypu á meðferðarkjarna

6. ágúst 2020

NLSH stóð fyrir kynningu í dag vegna útboðs á verkeftirliti vegna uppsteypu meðferðarkjarna, sem verður hluti af nýjum Landspítala við Hringbraut.

Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri verkefnasviðs NLSH, kynnti útboðsgögn.

Um er að ræða ræða útboð „The Engineer og verkeftirlit vegna uppsteypu meðferðarkjarna“.