Miklu áorkað á einu ári

19. október 2021

Þegar myndir af framkvæmdasvæðinu eru bornar saman milli ára má glögglega sjá hversu mörg handtök hafa verið unnin og nú er farið að móta fyrir nýja sjúkrahúsinu. 

Á mynd má sjá stöðu framkvæmdanna við meðferðarkjarnann þann 20. ágúst 2020 þegar greftri var lokið og undirbúningur hafinn fyrir uppsteypu á meðferðarkjarnanum.