Mörg stór verkefni framundan, umfjöllun Fréttablaðsins

25. ágúst 2020

Fréttablaðið fjallar um Hringbrautarverkefnið í umfjöllun í dag þar sem farið er yfir þau stóru verkefni sem eru framundan.

Ber þar helst að næstkomandi föstudag 28.ágúst verða opnuð tilboð hjá Ríkiskaupum í uppsteypuverkefni vegna byggingar á nýju þjóðarsjúkrahúsi.

Sjá nánar á frettabladid.is