Niðurstaða örútboðs í húsbúnað vegna mötuneytis á vinnubúðasvæði

14. desember 2020

Tilboð í örútboð vegna mötuneytishúsgagna, borð og stólar nr. 122020, voru opnuð þann 4. desember.

14 tilboð bárust frá sex bjóðendum Axis, Á Guðmundssyni, Bender, Hirzlunni, Pennanum og Sýrussyni.

Öll tilboð og fylgigögn hafa verið yfirfarin og fylgigögn með tilboðum.

Með tilvísun til yfirferðar NLSH ohf. á tilboðsgögnum um val á bjóðanda, sbr. matslikan í útboðsskilmálum, er niðurstaðan sú að ákveðið hefur verið að taka tilboði frá Sýrusson.