NLSH þátttakandi á Útboðsþingi um verklegar framkvæmdir hjá SI

23. janúar 2020

Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH ohf, kynnti í dag stöðu Hringbrautarverkefnisins í dag á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins.
Þar kynntu fulltrúar 10 opinberra aðila áætlaðar verklegar framkvæmdir á árinu.
Áætlað er að verklegar framkvæmdir á vegum NLSH á árinu 2020 nemi um 12 milljörðum.

Nánar á vef SI