Ríkiskaup auglýsir útboð vegna jarðvinnu á vinnubúðareit

11. ágúst 2020

Ríkiskaup hafa auglýst fyrir hönd NLSH ohf. eftir tilboðum í verkið: 21262 - Nýr Landspítali við Hringbraut. Jarðvinna og veitur – Vinnubúðarreitur.

Verktaki skal m.a. leggja veitukerfi, fylla í, jafna og malbika undir vinnubúðasvæðið, setja upp girðingar, aðgangshlið og fleira.

Skilafrestur tilboða er til 3.9 2020 og tilboð verða opnuð 3. september næstkomandi.

Sjá nánar á vefsvæði Ríkiskaupa

Auglýsing