Starfsmenn Sjúkratrygginga Íslands heimsóttu framkvæmdasvæðið

9. júní 2022

Þann 8.júní komu í heimsókn starfsmenn frá Sjúkratryggingum Íslands. Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala kynnti stöðu dagsins í framkvæmdum.

Að því loknu var boðið upp á skoðunarferð um framkvæmdasvæðið undir leiðsögn Ólafs. M. Birgissonar staðartæknifræðings.