Styttist í opnun tilboða vegna uppsteypu meðferðarkjarna, viðtal við framkvæmdastjóra NLSH á Bylgjunni

26. ágúst 2020

Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, var í viðamiklu viðtali í dag í Bítinu á Bylgjunni.

Þar var farið yfir þau stóru verkefni sem eru framundan hjá NLSH og má þar helst nefna fyrirhugaða opnun tilboða í byggingu við nýjan Landspítala.

Umfjöllun Bylgjunnar