Fréttir


Sumarfrí á verkefnastofu NLSH

19. júlí 2024

Frá og með 22.júlí til 6. ágúst verður sumarlokun á verkefnastofu NLSH og nær engar fréttir munu birtast á heimasíðunni.

Áfram verður þó unnið við framkvæmdir á Hringbrautarsvæðinu jafnt sem verkeftirlit starfar samkvæmt áætlun.

Eftir verslunarmannahelgi hefst starfsemin af fullum krafti með reglulegum fréttum á heimasíðu og útgáfu framkvæmdafrétta.