Tímamót hjá Nýjum Landspítala

27. september 2022

Þann 23.september var haldinn stjórnarfundur nr. 200 hjá Nýjum Landspítala ohf. en félagið var stofnað 2010.

Að því tilefni komu saman núverandi og fyrrverandi stjórnarmenn félagsins frá upphafi.

Á mynd: Aftari röð frá vinstri: Gunnar Svavarsson, Dagný Brynjólfsdóttir, Finnur Árnason og Egill Tryggvason.

Fremri röð frá vinstri: Stefán Veturliðason, Erling Ásgeirsson, Sigurður Helgason og Hafsteinn Sigurður Hafsteinsson.