Umfjöllun um Hringbrautarverkefnið á Rás 2

25. ágúst 2020

Síðdegisútvarp Rásar 2 fjallar um stöðuna á Hringbrautarverkefninu þar sem rætt er við Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóra NLSH .

Þar ber helst fyrirhugaða opnun á tilboðum vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna en tilboðin verða opnuð 28.ágúst.

Nánar á Rás 2

Viðtalið hefst á 11.30 mín.