Umfjöllun um málefni Nýs Landspítala í Speglinum á Rás 2

7. júní 2022

Í Spegli föstudagsins 3.júni var fjallað um málefni Nýs Landspítala og rætt við Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóra.

Ítarlega var farið yfir stöðuna á þeim viðamiklu byggingaverkefnum sem eru í umsjón Nýs Landspítala.

Hér má hlusta á þáttinn