Uppsetning á vörulyftu í meðferðarkjarna

1. nóvember 2023

Þessa daga er verið að setja upp vörulyftu utan á vesturgafl meðferðarkjarna til að þjónusta framkvæmdina. Lyftan verður notuð til að koma aðföngum og tækjum inn á hæðir hússins. Til stendur að setja aðra eins lyftu á austurgafl hússins þegar líða tekur á framkvæmdirnar.

1.11-innri