Útboð á The Engineer og verkeftirliti vegna uppsteypu meðferðarkjarna

11. júlí 2020

Ríkiskaup hefur fyrir hönd NLSH óskað eftir tilboði í The Engineer (Fidic ákvæði) og verkeftirlit vegna uppsteypu meðferðarkjarna, sem verður hluti af nýjum Landspítala við Hringbraut.

Hér er um að ræða opið útboð sem er auglýst í stjórnartíðindum Evrópusambandsins. Útboðið byggir á hæfis- og hæfniskröfu ásamt tilboðsverði. 

Útboðsgögn verða aðgengileg í hinu rafræna útboðskerfi útboðskerfi Ríkiskaupa á https://tendsign.is/ þriðjudaginn 14. júlí 2020