Fréttir


Útgáfa á framkvæmdafréttum nr. 102

4. nóvember 2024

Nýlega voru gefnar út framkvæmdafréttir nr. 102 en útgáfa þeirra hófst á árinu 2018 og síðan hafa verið birtar hundruðir frétta af framkvæmdum NLSH.

Fréttirnar lýsa vel stöðu einstaka verkefna en verða jafnframt sögulegar heimildir um framgang hvers verkefnis fyrir sig þegar fram líður.

Nýjustu framkvæmdafréttir má sjá hér