Fréttir


Útgáfa framkvæmdafrétta nr. 104

27. janúar 2025

Framkvæmdafréttir nr. 104 hafa verið gefnar út og hafa þær komið út reglulega síðastliðin ár.

Fréttirnar lýsa stöðu einstaka verkefna og gefa glögga mynd af stöðu framkvæmda á vegum NLSH.

Fréttirnar má sjá hér