Viðhaldsverkefni NLSH á framkvæmdasvæðinu

15. júlí 2020

Sumarstarfsmenn NLSH sinna ýmsum verkum á framkvæmdasvæðinu við nýjan Landspítala.

Unnið er við eftirlit á svæðinu ásamt öðru svo sem málun girðinga og við slátt.

 Birkir Ágústsson og Aron Ásbjörnsson voru við störf í morgun við slátt við framkvæmdagirðingu.