
Aðalinngangur Barnaspítala enduropnaður, með breyttri akstursaðkomu
Aðalinngangur Barnaspítala hefur verið opnaður aftur. Inngangurinn verður hér eftir með akstursaðkomu frá Laufásvegi og Barónsstíg með sleppistæðum, ásamt bílastæðum fyrir fatlaða.
Gönguleið verður opnuð í suður niður á gjaldskyld bílastæði Gömlu Hringbrautar.
Nánari upplýsingar á eftirfarandi