Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

12. júlí 2024 : Forseti Íslands og forsetafrú heimsækja framkvæmdasvæði NLSH við Hringbraut

Herra forseti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, og El­iza Reid for­setafrú heimsóttu framkvæmdasvæði Nýs Landspítala ohf. við Hringbraut nýlega. Mark­mið heimsóknarinnar var að kynna forsetahjónunum helstu framkvæmdir á vegum félagsins og að skoða framkvæmdasvæðið. Framkvæmdastjóri NLSH tók á móti gestunum ásamt stjórn félagsins og formanni stýrihóps um skipulag framkvæmda á Landspítala.

Lesa meira

11. júlí 2024 : Sumarstarfsmenn NLSH sinna fjölbreyttum verkefnum

Mikið er lagt upp úr snyrtimennsku á vinnusvæði NLSH, jafnt við skrifstofur og við framkvæmdasvæðið. Eins og undangengin sumur vinna starfsmennirnir m.a. við hreinsun og málun á vinnubúðasvæðinu.

Lesa meira

9. júlí 2024 : Samningsundirskrift vegna stækkunar húsnæðis Grensásdeildar Landspítala

Í dag undirrituðu heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, og Karl Andreassen, forstjóri Ístaks, samning Nýs Landspítala ohf. vegna nýbyggingar við núverandi húsnæði Grensásdeildar Landspítala. Auk þess vottuðu samninginn Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala og Guðrún Pétursdóttir formaður Hollvina Grensásdeildar.

Lesa meira

Sjá allar fréttir