Hringbrautarverkefnið
Fréttir

Helstu útboð NLSH á árinu 2021 – útboðsþing SI um verklegar framkvæmdir
Að sögn Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra NLSH, þá er áætlað að verk verði boðin út á árinu á vegum NLSH fyrir allt að 11.000 mkr.
Lesa meira
Kynning á Hringbrautarverkefninu á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins um verklegar framkvæmdir
Í dag verður haldið Útboðsþing SI 2021, sem er haldið í samstarfi við Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki - félag verktaka.
Lesa meira
Innanhússfrágangur í gámabyggð langt kominn
Í nýjum gámabúðum er búið að leggja dúk á öll gólf og unnið við að setja upp kerfisloft með tilheyrandi vinnu smiða, rafvirkja og pípara. Búið er að klára tengibyggingu og að setja upp loftræstibúnað. Fljótlega verður hafist handa við vinnu við að ganga frá vaktskúr. Stefnt er að verklokum í lok mánaðarins
Lesa meira