Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

27. september 2021 : Upphaf jarðvinnu vegna byggingar á nýju rannsóknahúsi

Háfell ehf. er jarðvinnuverktaki vegna rannsóknahússins og er vinna við jarðvinnuna hafin að sögn Bergþóru Smáradóttur verkefnastjóra á framkvæmdasviði NLSH.

Lesa meira

24. september 2021 : Norræn heimsókn til NLSH

Í dag heimsóttu fulltrúar frá sænskum heilbrigðisstofnunum höfuðstöðvar NLSH þar sem þeir fengu kynningu á Hringbrautarverkefninu. Ásdís Ingþórsdóttir og Gísli Georgsson verkefnastjórar hjá NLSH höfðu umsjón með kynningunni.

Lesa meira

20. september 2021 : Hönnun á rannsóknahúsi byggir á notendastuddri hönnun

Í frétt Morgunblaðsins frá 17.september kemur fram að hönnun á nýju rannsóknahúsi, þar sem framkvæmdir eru hafnar, byggi á notendastuddri hönnun þar sem fjölmargir starfsmenn Landspítala hafa komið að þeirri vinnu.

Lesa meira

Sjá allar fréttir