Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

30. júlí 2020 : Ríkiskaup auglýsir útboð fyrir gáma á vinnubúðareit

Ríkiskaup hafa auglýst fyrir hönd NLSH ohf. eftir tilboðum í verkið: 21251 - Nýr Landspítali við Hringbraut. Gámasvæði – Vinnubúðarreitur. Tilboð verða opnuð 3. september kl. 10:00. Verktaki skal útvega gámaeiningar, reisa og ganga frá að fullu á vinnusvæði. Um er að ræða mötuneytis- og fataaðstöðu ásamt tengigangi þar á milli. Einnig skal verktaki útvega gámaeiningar fyrir móttökuhús, tvö vakthús og reykingahús.

Lesa meira

24. júlí 2020 : Opnað fyrir umferð um Vatnsmýrarveg síðar í dag

Vinna við vatns og hitaveituframkvæmdir á Vatnsmýrarvegi er á lokastigi.

Lesa meira

23. júlí 2020 : Útsýnisstaður opnaður í Reykjavík, efni úr grunni við nýtt þjóðarsjúkrahús notað í landfyllinguna

Opnaður hefur verið nýr útsýnisstaður í Reykjavík við landfyllingu við Klettagarða í Sundahöfn. Faxaflóahafnir hafa komið upp aðstöðu fyrir almenning til að njóta útsýnis og að virða fyrir sér borgina frá nýju sjónarhorni.

Lesa meira

Sjá allar fréttir