Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

22. apríl 2024 : Aðalfundur Nýs Landspítala ohf. árið 2024

Aðalfundur Nýs Landspítala ohf, var haldinn 19.apríl. Lögð var fram skýrsla stjórnar um störf félagsins á árinu 2023 og endurskoðaðir ársreikningar fyrir árið 2023. Ársreikningarnir voru samþykktir.

Lesa meira

18. apríl 2024 : Opnun á tilboðum í lyftur í meðferðarkjarna

Opnuð hafa verið tilboð í lyftur í meðferðarkjarna  fyrir fólksflutninga.

Lesa meira

17. apríl 2024 : Starfsmenn við stafræna þróun LSH í heimsókn

Þann 12.apríl kom fríður hópur starfsmanna Landspítala í heimsókn en þau starfa öll við stafræna þróun.

Lesa meira

Sjá allar fréttir