Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

9. október 2020 : Risaverk á tímum óvissu, umfjöllun Morgunblaðsins

Morgunblaðið fjallar í dag um nýjustu stöðu Hringbrautarverkefnisins þar sem rætt er við Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóra NLSH ohf.

Lesa meira

7. október 2020 : Fimm vilja hanna og byggja bílastæða- og tæknihús Nýja Landspítalans

Opnað var fyrir umsóknir í forvali um þátttökurétt í lokuðu alútboði á fullnaðarhönnun og byggingu bílastæða- og tæknihúss, þann 6. október sl. Bílastæðahluti hússins er um 16.900 m² eða 540 -570 bílastæði. Tæknirými m.a. vegna varaaflskerfa er um 2.300 m² og geymslur 500 m². Nýr Landspítali ohf. stefnir að útboði hússins innan nokkurra mánaða og að jarðvinna geti hafist á árinu 2021. Fimm hópar skiluðu inn umsóknum vegna forvalsins, en þeir eru:

Lesa meira

5. október 2020 : Nýr Landspítali semur við Eykt um uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi

Útboð á uppsteypu meðferðarkjarna Nýs Landspítala var haldið í framhaldi af niðurstöðu forvals, þar sem fimm þátttakendum var gefin þátttökuheimild í útboðinu. Að lokinni yfirferð NLSH á tilboðsgögnum, tilkynnti NLSH bjóðendum fyrir nokkru val á bjóðanda, í samvinnu við Ríkiskaup.

Lesa meira

Sjá allar fréttir