Nýr landsspítali

Listaverk við nýjan Landspítala

Nýr Landspítali ohf. (NLSH) býður myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk. Samkeppnissvæðið er Sóleyjartorg, aðalaðkomutorg meðferðarkjarnans, ásamt anddyri byggingarinnar.

Lesa meira

Fréttir

2. júní 2023 : Kynningarmyndband um rannsóknahúsið

Landspítali hefur gefið út kynningarmyndband um rannsóknahúsið, þá starfsemi sem þar mun fara fram og tækifærin sem nýtt hús ber í skauti sér.

Lesa meira

1. júní 2023 : Tvenn útboð opnuð hjá Ríkiskaupum

Miðvikudaginn 31. maí, var á vegum NLSH ohf. opnun á útboðum hjá Ríkiskaupum. Annars vegar var um að ræða forval númer 21965 á birgjum fyrir sérhæfðar einingalausnir í rannsóknahús og meðferðarkjarna. Hins vegar útboð 21968 um ráðgjafarþjónustu á breiðum grunni fyrir NLSH.

Lesa meira

30. maí 2023 : Útboðsmál á döfinni hjá NLSH

Eftir því sem framkvæmdaverkefnum vindur fram þá fjölgar þeim innkaupaverkefnum sem unnið er að hjá NLSH.

Lesa meira

Sjá allar fréttir