Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

23. febrúar 2024 : Málstofa um upplýsingatækni í nýjum spítala

Þann 22. febrúar var haldin málstofa tækni- og þróunarsviðs NLSH á hótel Nordica sem bar yfirskriftina „staða upplýsingatækni á Landspítala í alþjóðlegum samanburði”.

Lesa meira

21. febrúar 2024 : Lyftur fyrir meðferðarkjarna

NLSH óskar eftir tilboðum í  lyftur, til fólksflutninga, sjálfvirka AGV vagna- og vöruflutninga. 

Lesa meira

19. febrúar 2024 : Nýr landspítali rís hratt, umfjöllun á Stöð 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 18.febrúar er fjallað um framkvæmdir við meðferðarkjarna Landspítala.

Lesa meira

Sjá allar fréttir