Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

17. maí 2021 : Meðferðarkjarninn er hannaður til að standa fullstarfhæfur eftir stærstu jarðskjálfta

Meðferðarkjarninn er hannaður til að standa fullstarfhæfur eftir stærstu jarðskjálfta segir Eysteinn Einarsson, byggingarstjóri meðferðarkjarna og staðarverkfræðingur hjá NLSH.

Lesa meira

14. maí 2021 : Umfjöllun Morgunblaðsins um góðan gang í uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna

Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag er fjallað um góðan gang í uppsteypuverkefninu á nýjum meðferðarkjarna.

Lesa meira

12. maí 2021 : NLSH flytur starfsemi sína á Alaskareit

Starfsemi NLSH mun flytja frá Skúlagötu á Alaskareit í maímánuði. Verið er að ganga frá glæsilegri skrifstofuaðstöðu sem verður í gámaeiningum á tveimur hæðum.

Lesa meira

Sjá allar fréttir