Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

7. desember 2021 : Eldhúsverkefnið mikilvægur þáttur í uppbyggingu við Hringbraut

Unnið að heildarskipulagi á húsnæði Landspítala og við undirbúning stoðbygginga á Hringbrautarlóð en nokkur þróunarverkefni eru í gangi, segir Helgi Ingason verkefnastjóri á þróunarsviði NLSH.

Lesa meira

3. desember 2021 : Stefnt að BREEAM umhverfisvottun fyrir allar nýbyggingar nýs Landspítala

Við uppbyggingu á nýjum Landspítala er þess ávallt gætt að draga eins og mögulegt er úr neikvæðum umhverfislegum áhrifum.

Lesa meira

2. desember 2021 : Fyrsti hluti loftaplötu steyptur yfir neðri kjallara meðferðarkjarna

Fyrsti hluti loftaplötu yfir neðri kjallara var steyptur í síðustu viku.

Lesa meira

Sjá allar fréttir