Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

30. október 2020 : Alaskareiturinn hverfisverndaður

Vinnubúðareitur Hringbrautarverkefnisins er hverfisverndaður í samþykktu deiliskipulagi, þá sá hluti reitsins sem grenitrén prýða. Hann stendur þar sem gróðrarstöðin Alaska stóð á sínum tíma þaðan sem fjölmargir landsmenn eiga góðar minningar.

Lesa meira

29. október 2020 : Framkvæmdir við lagningu veitukerfis á vinnubúðareit

Vinnu er að verða lokið við veitukerfi á vinnubúðareit og búið er að grafa fyrir ljósastaurum og unnið við að jafna út halla á svæðinu.

Lesa meira

28. október 2020 : Umfjöllun um hönnun á nýjum meðferðarkjarna á Rás 2, síðari þáttur

Fjallað er um hönnun á nýjum meðferðarkjarna í tveimur þáttum Rásar 2, á Flakki með Lísu Páls.

Lesa meira

Sjá allar fréttir