Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

13. maí 2022 : Kynningarefni frá Nýjum Landspítala á ársfundi Landspítala í Hörpu

Ársfundur Landspítala var haldinn í dag í Hörpu þar sem Runólfur Pálsson forstjóri spítalans flutti m.a. ávarp auk hefðbundinnar dagskrár.

Lesa meira

12. maí 2022 : Starfsmenn ráðgjafafyrirtækisins LAdvice frá Svíþjóð heimsóttu framkvæmdasvæðið

Í dag komu í heimsókn starfsmenn LAdvice frá Svíþjóð. LAdvice er ráðgjafafyrirtæki sem meðal annars vinnur við ráðgjöf í tengslum við stefnumótandi fjárfestingum á Stokkhólmssvæðinu. Hluti hópsins starfar sem ráðgjafar og stjórnendur í framkvæmdum við nýbyggingu Ersta Diakoni á Södermalm í Stokkhólmi. LAdvice ber þar meðal annars ábyrgð á öllum MT (lækningatækni). Einnig er LAdvice með ráðgjöf á Danderyd sjúkrahúsinu.

Lesa meira

Sjá allar fréttir