Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

12. mars 2025 : Stýrihópur vegna lyfjaþjónustu stofnaður

Í meðferðarkjarnanum verður ný aðstaða fyrir lyfjaþjónustu og hafa NLSH og Landspítali stofnað stýrihóp um lyfjaþjónustuna.

Lesa meira

11. mars 2025 : Starfsmenn Hringbrautarverkefnis Landspítala í heimsókn

Þann 6.mars komu starfsmenn Hringbrautarverkefnis Landspítala í heimsókn en það eru starfsmenn sem leiða aðkomu spítalans að uppbyggingu nýs spítala við Hringbraut.

Lesa meira

Sjá allar fréttir