Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

28. janúar 2022 : Um áramót var búið að steypa um 20% af heildarmagni uppsteypu meðferðarkjarnans

Uppsteypuverkefnið á meðferðarkjarna er að ganga vel, en aðalverktaki uppsteypu verksins er Eykt hf. Um áramót var búið að steypa um 12.000 m3 sem er rúmlega 20% af heildarmagni sem áætlað er í meðferðarkjarnann

Lesa meira

26. janúar 2022 : Allir fjórir hóparnir lögðu inn tillögur um hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ

Opnað hefur verið fyrir tillögur vegna fullnaðarhönnunar á húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. 

Lesa meira

24. janúar 2022 : Áttundi byggingakraninn reistur

Það er ákveðið viðmið að sjá fjölda byggingakrana til marks um gang verka og umfang og núna er búið að reisa áttunda byggingakranann á grunni nýs meðferðarkjarna. Þeir fjórir stærstu eru mannaðir og munu standa út framkvæmdatímann en aðrir eru fjarstýrðir og munu færast til eftir því sem við á. Þeir sem stjórna mönnuðu krönunum þurfa að fara langa leið upp með stiga en stjórnhúsin eru þægileg og útsýnið tilkomumikið.

Lesa meira

Sjá allar fréttir