Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

2. desember 2020 : Öryggismál eru mikilvæg í starfsemi NLSH, öryggisnámskeið í samstarfi við Eykt

NLSH leggur mikla áherslu á vinnuverndar – og öryggismál við hönnun og framkvæmdir í Hringbrautarverkefninu. Eykt ehf er verkframkvæmdaaðili við uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna en vinna við uppsteypuna hefst eftir áramótin og munuppsteypan taka um þrjú ár. 

Lesa meira

30. nóvember 2020 : Síðustu húsin í fyrsta áfanga gámabyggðar við vinnubúðareit komu í dag

Vegna framkvæmda við nýjan Landspítala er nú risin gámabyggð sem mun hýsa starfsemi fyrir framkvæmdaaðila og auk þess mötuneytisaðstaða og ýmis önnur stoðþjónusta.

Lesa meira

30. nóvember 2020 : Örútboð vegna húsgagna fyrir mötuneyti á vinnubúðareit

Nýr Landspítali stendur að örútboði vegna kaupa á húsgögnum, borðum og stólum, í mötuneyti fyrir verktaka sem eiga eftir að vera með vinnuaðstöðu á framkvæmdasvæði við nýjan Landspítala.

Lesa meira

Sjá allar fréttir