Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

17. janúar 2022 : Fylgst með framganginum með stafrænum myndavélum

Líkt og greint var frá í fréttum á þessum vettvangi fyrir skemmstu er unnið markvisst að því að skrá framgang mannvirkjagerðarinnar og hefur það þann tilgang að sjá framvinduna frá degi til dags en ekki síst til að skrá smíðina til framtíðar og að mörgum áratugum liðnum verður hægt að rýna í tæknilegan umbúnað smíðinnar og líka greina stöðu verkþátta ef þörf krefur.

Lesa meira

13. janúar 2022 : Steypubílarnir fóru 1.900 ferðir – umfjöllun Morgunblaðsins um Hringbrautarverkefnið

Morgunblaðið fjallar í dag um uppbyggingu við nýjan Landspítala og farið yfir hvaða framkvæmdir hafa verið efst á baugi á árinu 2021 og hvað sé fram undan á þessu ári.

Lesa meira

11. janúar 2022 : Sóttvarnarsjónarmið ofarlega við kaup NLSH á nýju sorp – og línflutningskerfi í nýjan spítala

„Meginmarkmið okkar er að skapa nútímalegt sjúkrahús sem þjónar ekki aðeins sjúklingum, starfsfólki og gestum nútímans á áhrifaríkan hátt, heldur einnig þeim sem munu nota spítalann í mörg ár í framtíðinni,“ segir Ingólfur Þórisson sviðsstjóri þróunar í viðtali á heimasíðu sænska fyrirtækisins Envac.

Lesa meira

Sjá allar fréttir