Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

12. ágúst 2022 : Sumarflokkur Nýs Landspítala sinnir ýmsum viðhaldsverkefnum

Í sumar hefur verið starfræktur sumarflokkur hjá Nýjum Landspítala sem sinnir viðhaldsverkefnum af ýmsum toga.

Lesa meira

10. ágúst 2022 : Tilboði Staticus tekið í útveggi meðferðarkjarnans

Nýlega lauk um 15 mánaða samkeppnisútboðsferli í útveggi meðferðarkjarna sem hófst snemma á síðasta ári með forvali. Fjallað hefur verið verkefnið áður í fréttum á heimasíðunni, en í upphafi skiluðu átta aðilar inn gögnum til þátttöku. Útboðsferlið er búið að vera langt og strangt, það lengsta og flóknasta sem NLSH hefur komið að. 

Lesa meira

8. ágúst 2022 : NLSH semur við Verkís um hönnun vinnurafmagns og vinnulagna

Opnuð hefur verið verðkönnun fyrir vinnurafmagn og vinnulagnir fyrir byggingu nýs meðferðakjarna við Hringbraut.

Lesa meira

Sjá allar fréttir