Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

7. maí 2021 : Vandaður undirbúningur í hönnun á nýjum spítala

Sigríður Sigurðardóttir, sviðsstjóri hönnunarsviðs NLSH segir að undirbúningurinn í hönnun á nýjum spítala sé vandaður sem skili sér í betri spítala, bæði litið til gæða og fjárhags.

Lesa meira

6. maí 2021 : Uppsteypu meðferðarkjarnans miðar vel áfram

Uppsteypuverkefnið á nýjum meðferðarkjarna er að ganga vel, en aðalverktaki uppsteypu verksins er Eykt hf.

Lesa meira

4. maí 2021 : Erling Ásgeirssyni þakkað fyrir góð störf í þágu félagsins

Á hluthafafundi NLSH, sem haldinn var nýlega, urðu þær breytingar að Erling Ásgeirsson lét af stjórnarformennsku í félaginu eftir fimm ára setu.

Lesa meira

Sjá allar fréttir