Fréttir

Heimsókn sendiherra Bretlands á Íslandi til NLSH
Í síðustu viku heimsótti Dr Bryoni Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi framkvæmdaskrifstofur NLSH ásamt föruneyti.
Lesa meira
Upplýsingatækni í nýjum byggingum
NLSH hefur verið falið að tryggja að allir þættir sem snúa að upplýsingatækni, þ.m.t. hugbúnaður og vél/tæknibúnaður séu til staðar við flutning LSH í nýjar byggingar við Hringbraut. Markmið verkefnisins er að upplýsingatækni stuðli að aukinni hagkvæmni í rekstri LSH, auknu öryggi sjúklinga, öryggi í meðferð upplýsinga, bættri upplýsingagjöf og bættri þjónustu við sjúklinga.´
Lesa meira