Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

29. nóvember 2021 : Verið að klára uppgröft áður en sprengivinna hefst vegna byggingar á rannsóknahúsi - verklok eru áætluð vorið 2022

Vinna við jarðvinnu við rannsóknahús gengur vel og nú styttist í verklok á vinnu við uppgröft á lausu jarðefni, Bergþóra Smáradóttur verkefnastjóri hjá NLSH.

Lesa meira

26. nóvember 2021 : Fyrstu loftaplötur kjallara meðferðarkjarna steyptar um mánaðamótin

Að sögn Eysteins Einarssonar, staðarverkfræðings hjá NLSH, eru helstu verkþættir sem nú eru í gangi við uppsteypu meðferðarkjarna áframhaldandi vinna við mótauppslátt, járnabendingu, jarðskaut, fyllingar og lagnir í grunni.

Lesa meira

22. nóvember 2021 : Vinna stendur yfir vegna kaupa á rannsóknatækjum í nýjan spítala

Á þróunarsviði eru mörg viðamikil verkefni þessa daga og má þar helst nefna að nú standa yfir fundir með erlendum ráðgjöfum sem ætlað er að koma að undirbúningi innkaupa á rannsóknartækjum fyrir spítalann. Kaup á tækjum er mjög viðamikið verkefni sem krefst mikils undirbúnings.

Lesa meira

Sjá allar fréttir