Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

8. apríl 2021 : Uppbygging nýja þjóðarsjúkrahússins á fullri siglingu – NLSH gefur út kynningarrit um Hringbrautarverkefnið

Í dag kom út kynningarblað um Hringbrautarverkefnið og er dreift með Morgunblaðinu.

Lesa meira

25. mars 2021 : Efla sinnir verkeftirliti við upphaf uppsteypu – unnið við úttekt á undirstöðum

Það eru mörg verkefnin fram undan við verkeftirlit hjá Eflu sem sér um þann þátt við uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna.

Lesa meira

24. mars 2021 : Opnun tilboða í sorp og lín kerfi fyrir nýjan spítala

 Opnuð hafa verið tilboð í sorp- og lín kerfi í nýjan meðferðarkjarna og rannsóknahús. Útboðið er eftir aðferðafræði samkeppnisútboða.

Lesa meira

Sjá allar fréttir