Hringbrautarverkefnið
Fréttir

Sumarflokkur Nýs Landspítala sinnir ýmsum viðhaldsverkefnum
Í sumar hefur verið starfræktur sumarflokkur hjá Nýjum Landspítala sem sinnir viðhaldsverkefnum af ýmsum toga.
Lesa meira
Tilboði Staticus tekið í útveggi meðferðarkjarnans
Nýlega lauk um 15 mánaða samkeppnisútboðsferli í útveggi meðferðarkjarna sem hófst snemma á síðasta ári með forvali. Fjallað hefur verið verkefnið áður í fréttum á heimasíðunni, en í upphafi skiluðu átta aðilar inn gögnum til þátttöku. Útboðsferlið er búið að vera langt og strangt, það lengsta og flóknasta sem NLSH hefur komið að.
Lesa meira
NLSH semur við Verkís um hönnun vinnurafmagns og vinnulagna
Opnuð hefur verið verðkönnun fyrir vinnurafmagn og vinnulagnir fyrir byggingu nýs meðferðakjarna við Hringbraut.
Lesa meira