Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

25. nóvember 2022 : Konur ráða ríkjum á norðurhluta spítalalóðar

Þegar rýnt er í gatnanöfn í borgum vaknar gjarnan sú spurning af hverju viðkomandi heiti hafi verið valið. Elstu götunöfn taka oftar en ekki mið af staðháttum: Hafnargata, Lækjargata og Vesturgata o.s.frv. Í Þingholtunum vísa götunöfn til norrænnar goðafræði: Óðinsgata, Freyjugata, Bragagata o.s.frv.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : 30.000 rúmmetra steypuáfanga náð

Þann 8. júní 2022 var haldið upp á þann áfanga að búið var að leggja niður 20.000 m³ af steypu af um 55.000 m3 sem áætlað er í uppsteypu meðferðarkjarnans.

Lesa meira

21. nóvember 2022 : Akstur bannaður frá Hringbraut norður Fífilsgötu

Sett hefur verið einstefna á „Gamla Vatnsmýrarvegi“ ,sem nú heitir Fífilsgata, í norður frá Hringbraut.

Lesa meira

Sjá allar fréttir