Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

14. júní 2024 : Verkefnastofa Landspítala skoðar framkvæmdir

Þann 6.júní kom hópur frá Verkefnastofu Landspítala til að kynna sér framkvæmdir. Í byrjun heimsóknar var kynning Gísla Georgssonar, verkefnastjóra, og að henni lokinni var gengið um svæðið þar sem Hildur Hrólfsdóttir, umhverfis – og öryggisstjóri og Jóhann G. Gunnarsson, verkefnastjóri, sýndu gestum framkvæmdir við meðferðarkjarna, rannsóknahús og bílastæða – og tæknihús.

Lesa meira

12. júní 2024 : Umfjöllun um NLSH í Dagmálum Morgunblaðsins

Dagmál er viðtalsþáttur á mbl.is þar sem rætt er við einstaklinga um ólík málefni.

Lesa meira

10. júní 2024 : Staða byggingaverkefna í upphafi júnímánaðar

Unnið er við fjölmarga verkþætti í meðferðarkjarnanum og vinna gengur vel.

Lesa meira

Sjá allar fréttir