Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

15. ágúst 2022 : Hagkvæmni í byggingu neðri kjallara meðferðarkjarna

Við jarðvinnu meðferðarkjarna var skilið eftir mikið af svokölluðum strendingum, sem urðu eins og litlar eyjar í húsgrunninum (sjá mynd). Var það gert til þess að nota þyrfti minna af efni við uppfyllingar. Samhliða þessu þurfti þá einnig að sprengja minna, en hefði, við jarðvinnuna.

Lesa meira

12. ágúst 2022 : Sumarflokkur sinnir ýmsum viðhaldsverkefnum

Í sumar hefur verið starfræktur sumarflokkur hjá Nýjum Landspítala sem sinnir viðhaldsverkefnum af ýmsum toga.

Lesa meira

10. ágúst 2022 : Tilboði Staticus tekið í útveggi meðferðarkjarnans

Nýlega lauk um 15 mánaða samkeppnisútboðsferli í útveggi meðferðarkjarna sem hófst snemma á síðasta ári með forvali. Fjallað hefur verið verkefnið áður í fréttum á heimasíðunni, en í upphafi skiluðu átta aðilar inn gögnum til þátttöku. Útboðsferlið er búið að vera langt og strangt, það lengsta og flóknasta sem NLSH hefur komið að. 

Lesa meira

Sjá allar fréttir