Forsíðubanner

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Hringbrautarverkefnið

Fréttir

14. september 2021 : Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, opnaði forval vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala

Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, kynnti í dag opnun forvals vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala. Um þrír tugir aðila sem mynduðu átta hópa sendu inn þátttökutilkynningar:

Lesa meira

9. september 2021 : Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, skrifaði í dag undir samning við Eykt ehf vegna fullnaðarhönnunar og verkframkvæmdar á nýju bílastæða og tæknihúsi Landspítala við Hringbraut

Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir,undirritaði í dag samning við Eykt ehf. vegna fullnaðarhönnunar og verkframkvæmdar á nýju bílastæða og tæknihúsi.

Lesa meira

8. september 2021 : Styttist í vinnu við fyrstu loftaplötur við uppsteypu meðferðarkjarnans

Uppsteypuverkefnið á nýjum meðferðarkjarna miðar áfram en aðalverktaki uppsteypu verksins er Eykt hf.

Lesa meira

Sjá allar fréttir