Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

28. nóvember 2023 : Tilboð opnuð í verkeftirlit

Opnuð hafa verið tilboð í verkeftirlit.

Lesa meira

27. nóvember 2023 : Heimsókn sendiherra Bretlands á Íslandi til NLSH

Í síðustu viku heimsótti Dr Bryoni Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi framkvæmdaskrifstofur NLSH ásamt föruneyti.

Lesa meira

24. nóvember 2023 : Upplýsingatækni í nýjum byggingum

NLSH hefur verið falið að tryggja að allir þættir sem snúa að upplýsingatækni, þ.m.t. hugbúnaður og vél/tæknibúnaður séu til staðar við flutning LSH í nýjar byggingar við Hringbraut. Markmið verkefnisins er að upplýsingatækni stuðli að aukinni hagkvæmni í rekstri LSH, auknu öryggi sjúklinga, öryggi í meðferð upplýsinga, bættri upplýsingagjöf og bættri þjónustu við sjúklinga.´

Lesa meira

Sjá allar fréttir