Fréttir

Reynsla sótt til Noregs fyrir upplýsingatækniverkefni NLSH
Í undirbúningi flókinna upplýsingatækniverkefna fyrir nýjar byggingar NLSH við Hringbraut skiptir miklu máli að nýta sér reynslu og þekkingu annarra landa.
Lesa meira
Öflugir eldri iðnaðarmenn úr Hafnarfirði í heimsókn
Það 29.janúar kom fríður hópur í heimsókn eldri iðnaðarmenn frá Hafnarfirði. Mikill áhugi var í hópnum um framkvæmdaverkefni NLSH þar sem Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri, kynnti þær helstu framkvæmdir sem nú standa yfir. Að kynningu lokinni var gengið víða um framkvæmdasvæðið í fylgd Jóhanns Gunnars Gunnarssonar staðarverkfræðings NLSH.
Lesa meira
Framkvæmdaverkefni NLSH til umfjöllunar í fréttum RÚV
Þann 2.febrúar var fjallað um helstu framkvæmdaverkefni á vegum NLSH í kvöldfréttum RÚV.
Lesa meira