
Auglýsing um ástandsmat á húsnæði Landspítala
Ríkiskaup auglýsir um helgina fyrir hönd NLSH eftir hæfum aðilum til að ástandsmeta eldra húsnæði Landspítala.
Ástandsmatið nær til viðhaldsástands eigna og til eiginleika þeirra til að takast á við breytta starfsemi.
Skráningar skulu berast fyrir 5.janúar næstkomandi.