
Beiðni um upplýsingar (RFI) vegna fyrirhugaðs alútboðs
Nýr Landspítali ohf. auglýsir í dagblöðum um helgina eftir aðilum sem hafa áhuga hafa að taka þátt í alútboði á að hanna og byggja nýtt bílastæða – tækni – og skrifstofuhús á lóð Landspítala.
Gert er ráð fyrir að hönnunartími hefjist árið 2020 og að húsið verði tilbúið til notkunar 2023.