mynd af bilastaedi og grofu

Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala hafa verið opnuð

Nú hafa verið opnuð ný bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala. Enn á þó eftir að ganga frá grjóthleðslu og göngustíg norðan við stæðin og er sú vinna í fullum gangi.

Bílastæðin verða fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra og verða gjaldskyld þegar framkvæmdum er lokið.