teikning af spitala

Forval vegna sorp og línkerfis fyrir nýjan Landspítala

  • Nýr Landspítali ohf auglýsir í fjölmiðlum eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna uppsetningar á sorp og línkerfi fyrir fyrirhugaðar nýbyggingar Landspítala við Hringbraut.
    Sorp og línkerfið verður notað til að flytja sorp og lín frá nýjum meðferðarkjarna nýs Landspítala að þvottamiðstöð Landspítala.
    Skilafrestur vegna þátttöku í forvalinu er til 13.2 2020.
  • Nánar á vef Ríkiskaupa