Bilastæði

Framkvæmdir vestan við Eirberg og flutningur bílastæða

Í vikunni hefjast framkvæmdir við jarðvinnu vestan Eirbergs þar sem gatan meðfram Eirbergi að vestanverðu verður lækkuð.

Af þeim sökum þá mun verða flutningur á bílastæði og hafa verið tekin í notkun ný bílastæði,sunnan við núverandi bílastæði, sem kemur í stað þeirra sem loka.

Áætlað er að þessum framkvæmdum verði lokið í apríl.

Nýju bílastæðin eru ætluð fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra.