
Framkvæmdir við Barnaspítala og uppsteypa tengigangs á lóð Landspítala
Framkvæmdir við Barnaspítala ganga vel.
Unnið er að framkvæmdum við tengingu vatns – og fráveitulagna á milli Barnaspítala og kvennadeildar.
Athygli er vakin á þvi að þegar búið verður að fylla að við tengiganginn þá hefjast framkvæmdir við gerð bílastæða við inngarðinn fyrir sunnan Barnaspítalann
og hefst sú vinna fljótlega.