Mynd af vondu vedri

Íslenski veturinn hamlar ekki vinnu á framkvæmdasvæðinu

Þrátt fyrir vetraraðstæður, ofankomu og mikinn snjóþunga er unnið af fullum krafti á vinnubúðareit.

Á annað hundrað manns starfa við uppsteypuverkefnið á nýjum meðferðarkjarna við ólíkar og krefjandi aðstæður.