Dronaskot

Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg

Jarðvegsframkvæmdir standa nú yfir við grunn bílakjallara, sem mun rísa undir Sóleyjartorgi austan við meðferðarkjarna, og miðar verkinu vel.

Verið er að dýpka grunninn og búið er að losa um 92% af heildarmagni efnis fyrir meðferðarkjarna og bílakjallara.

Stefnt er að því að jarðvegsframkvæmdum vegna bílakjallara ljúki í april.