Eysteinn að halda fund

Kynning á Hringbrautarverkefninu á hádegisfundi hjá Verkfræðingafélagi Íslands

Hádegisfundir um framkvæmdir við Nýja Landspítala eru samstarfsverkefni Verkfræðingafélags Íslands, Endurmenntunar HÍ og Hringbrautarverkefnisins.

Fundarefni dagsins var fyrirlestur um uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna.

Fyrirlesarar voru Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs NLSH, og Eysteinn Einarsson staðarverkfræðingur NLSH

Upptöku af fundinum má nálgast hér