
Lokaáfangi jarðvinnu vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
Nú er unnið að lokaáfanga við jarðvinnu við grunn bílakjallara. Einungis er eftir sprengivinna í norðaustur horni bílakjallararans.
Bílakjallarinn verður staðsettur undir Sóleyjartorgi austan við meðferðarkjarna.
Áætlað er að jarðvegsframkvæmdum vegna bílakjallara ljúki í júní.