efni sem verður hreinsað

Lokafrágangur sunnan og vestan við Eirberg á lóð Landspítala

Nú er unnið við frágang á lóð Landspítala sunnan og vestan við Eirberg.

Búið er að leggja snjóbræðslu og verið að leggja lokahönd á hellulögn.

Búið er að leggja tröppur frá bílastæði að Eirbergi.

Áætlað er að verkið klárist seinni hluta maímánaðar.