
Opnað fyrir umferð um Vatnsmýrarveg síðar í dag
Vinna við vatns og hitaveituframkvæmdir á Vatnsmýrarvegi er á lokastigi.
Stefnt er að opnun Vatnsmýrarvegar um kl. 20.00 í kvöld.
Umsjón með verkinu hefur ÍAV í samstarfi við NLSH ohf., FSR og Veitur ohf.