Oklaruð husaeining

Örútboð vegna húsgagna fyrir mötuneyti á vinnubúðareit

Nýr Landspítali stendur að örútboði vegna kaupa á húsgögnum, borðum og stólum, í mötuneyti fyrir verktaka sem eiga eftir að vera með vinnuaðstöðu á framkvæmdasvæði við nýjan Landspítala.

Um er að ræða borð og stóla fyrir 250 manns.

Um örútboð þetta gilda lög um opinber innkaup nr. 120/2016 https://www.althingi.is/lagas/nuna/2016120.html

Þetta útboð er innan rammasamnings Ríkiskaupa nr. 04 01 um húsgögn, flokkur 3 Biðstofu-, kaffistofu- og mötuneytishúsgögn.

Tilboð verða opnuð föstudaginn 4. desember næstkomandi.

Mynd með frétt sýnir húsnæðíð þar sem mötuneyti fyrir starfsmenn verður sett upp.