
Starfsmenn frá exa nordic skoða framkvæmdir við Hringbraut
Í vikunni komu starfsmenn frá exa nordic og fengu kynningu frá Gunnar Svavarssyni framkvæmdastjóra NLSH á framkvæmdaverkefnum Nýs Landspítala.
Að kynningu lokinni var framkvæmdasvæðið við Hringbraut skoðað undir leiðsögn frá Eysteini Einarssyni, staðarverkfræðings Nýs Landspítala.